Lesblinda þróast frá þriggja mánaða aldri
Svo virðist sem sumir
fæðist með erfðaefni sem gerir þeim kleift að nýta þann hluta heilans sem skapar
skynjanir og breytir þeim.
Erfðaefnið í sjálfu sér veldur því ekki að viðk
Til þess að þessi eiginleiki þróist út í lesblindu þarf að eiga sér stað flókið
og hárnákvæmt ferli. Reyndar er þróun hennar svo flókin að það er furða að
nokkur skuli verða lesblindur.
Hugsanlega hefur barnið byrjað að nota sinn sérstaka hæfileika sem veldur
lesblindu þegar það var aðeins þriggja mánaða gamalt.