Davis® námstćkni á Íslandi |
||
150 íslenskir kennarar hafa sótt |
Sumariđ 2006
Nćsta Davis® námstćkninámskeiđ verđur haldiđ sumariđ 2006. Ađ öllum líkindum fer
námskeiđiđ fram á íslensku. Ţrír Íslendingar eru í ţjálfun sem Davis® mentorar
og Davis® námstćknifrćđingar. Ţeir eru Guđbjörg Emilsdóttir, sérkennari, Sturla
Kristjánssson, sálfrćđingur og Valgerđur Snćland Jónsdóttir, skólastjóri. Í
undirbúningi er ađ ţýđa handbćkur sem notađar eru á Davis® námstćkninámskeiđinu.
Júní 2005
Fimmta Davis® námskeiđiđ var haldiđ í júní 2005. Richard Whitehead, M.Phil. kenndi einnig á ţví námskeiđi. Námskeiđiđ sóttu 37 íslenskir kennarar. Ţeir komu víđa ađ.
Júní 2004
Tvö Davis® námstćkninámskeiđiđ voru haldin á Íslandi í júní 2004. Kennarar á
námskeiđinu voru Siegerdina Mandema, Davis® sérfrćđingur frá Hollandi og Sonja
Davis® sérfrćđingur
frá Ţýskalandi. Um sjötíu íslenskir kennarar sóttu námskeiđin.
Fjórđa námskeiđiđ var haldiđ í ágúst 2004. Kennari á ţví námskeiđi var Richard
Whitehead, Davis® sérfrćđingur frá Bretlandi.
Ágúst 2003
Fyrsta Davis®
námstćkninámskeiđiđ var haldiđ á Íslandi í ágúst 2003. Námskeiđiđ sóttu 22
kennarar og skólastjórnendur frá 12 grunnskólum. Kennararnir komu bćđi af
höfuđborgarsvćđinu (Fossvogsskóli, Grandaskóli, Hamarsskóli,
Lágafellsskóli, Smáraskóli, Snćlandsskóli, Ölduselsskóli, Varmárskóli) og
landsbyggđinni (Grunnskólinn Hellissandi, Laugalandsskóli, Reykholtsskóli).
Kennarar á námskeiđinu voru Sharon Pheiffer, Davis® sérfrćđingur,
skólaţróunarfrćđingur og yngri barna kennari til margra ára. Hún stjórnar allri
ţróunarvinnu á Davis®
námstćknikerfinu svo og ţróun
lestrarnámskeiđs fyrir 5 - 8 ára börn. Á námskeiđinu var Laura í ţjálfun sem
Davis námstćknikennari. Námskeiđiđ sátu einnig Richard Whitehead, M.Phil.
umbođsmađur Davis kerfisins í Bretlandi, Carol og Jane sem voru í ţjálfun sem
Davis námstćknimentorar.