Ţú getur leiđrétt lesblinduna!
Davis®
ráđgjafi vinnur međ
einstaklingi í 30 klukkustundir. Um er ađ rćđa eina grunnleiđréttingu sem tekur
á lesblindu, athyglisstillingu og skynjun. Í framhaldi af grunnleiđréttingu er
hćgt ađ leiđrétta skrifblindu, reikniblindu, athyglisbrest međ eđa án ofvirkni
og fleira eftir ţörfum hins lesblinda.
Grunnleiđrétting
1. Lesblinda (30 klst.)
Framhaldsleiđréttingar
2. Skrifblinda (15 klst.)
3. Reikniblinda - Stćrđfrćđiblinda (30 klst.)
4. Athyglisbrestur međ eđa án ofvirkni (30 klst.)
5. Leiđréttingar á öđrum sviđum eru mögulegar ađ lokinni grunnleiđréttingu, s.s.
málfrćđi og setningarfrćđi, enska, danska, og annađ eftir ţörfum hins lesblinda.
Sérstakar leiđréttingar
Fóbíur, fćlni, ofsahrćđsla, tölvufíkn svo dćmi séu tekin.
Ađalsíđa