Ron Davis var eitt sinn í
spjallþætti í sjónvarpi og í svari við spurningu um jákvæðar hliðar lesblindu
taldi hann upp
nöfn u.þ.b. tólf frægra manna með lesblindu. Þáttastjórnandinn hrópaði þá upp
yfir sig: "Er ekki ótrúlegt að allt þetta fólk hefur snilligáfu þrátt fyrir að
vera lesblint?" Stjórnandinn náði ekki kjarna málsins: Snilligáfa þeirra kom ekki fram
þrátt fyrir lesblindu þeirra heldur vegna hennar.
Vefsíðan X-traordinary people var opnuð 2004. British Dyslexia Association átti
þátt í að stofna síðuna. Tilgangurinn er að gera skóla jákvæðari gagnvart
nemendum með dyslexíu.
Hér er listi yfir nokkra þekkta erlenda lesblinda snillinga:
Vinsamlegast, sendu inn nöfn lesblindra snillinga sem þú veist um